Tuesday, February 19, 2013

Vegna mikilla kvartana yfir því að ekki sé hægt að kommenta á bloggin mín hef ég loksins opnað fyrir það fyrir áhugasama! Svo endilega, skiljið eftir ykkur spor því það er svo gaman fyrir mig að vita hverjir eru að lesa.

Rétt fyrir jól á síðasta ári var stofnaður saumaklúbbur sem að ég er partur af. Ég er komin með nýtt verkefni sem mig langar til þess að sýna ykkur. Ég fór á síðuna Ravelry sem er svo ótrúlega sniðug fyrir fólk sem hefur gaman að því að prjóna eða hekla og fann mér uppskrift.
Ég er að hekla kraga á dóttur mína sem ég hlakka svo til að klára svo að hún geti farið að nota hann. 
Hvernig hann mun koma út er svo annað mál, en mér finnst hann alveg ofsalega fallegur og ef hann verður ljótur hjá mér, þá geri ég hann bara aftur!

Kraginn

Þessi yndisfríða dúlla er líka alveg hrikalega mikið krútt og skemmir ekki fyrir á myndinni!

xxx
brynja-g

2 comments:

  1. Mikið hlakka ég til að sjá.
    Mig langar í svona á Ölbuna !
    Set inn pöntun hérmeð.

    ReplyDelete
  2. Mikið vildi ég að ég gæti gert svona fínt. Knús til Stockhólms ;*

    ReplyDelete